Roger Crofts

Sverrir Vilhelmsson

Roger Crofts

Kaupa Í körfu

Roger Crofts er fyrrverandi forstöðumaður Skosku náttúruverndarstofnunarinnar (SNH) og er íslenskum stofnunum til ráðgjafar á sviði umhverfismála. Baldur Arnarson ræddi við hann um umhverfismál og hlutverk menntunar í byggðaþróun. MYNDATEXTI: Uppgræðsla Roger Crofts telur frekari uppgræðslu geta styrkt ímynd Íslands á alþjóðavettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar