Hlutavelta

Eyþór Árnason

Hlutavelta

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu krakkar í 4. ÁS í Vogaskóla tóku þátt í útimarkaði Íbúasamtaka Laugardals fyrir skömmu og seldu þau bækur og ýmislegt fleira. Söfnuðu þau kr. 15.210 til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þau eru Hjörtur Snær Gíslason, Ágústa Mjöll Gísladóttir, Garðar Steinn Sverrisson, Arna Petra Sverrisdóttir og Magdalena Guðrún Baldursdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar