Sturla Böðvarsson samgönguráðherra

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNIR vegna jarðganga á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur ættu að liggja fyrir innan skamms sem og rannsóknir vegna jarðganga á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Þetta segir Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, sem vonast til að framkvæmdir við jarðgöng um Óshlíðina hefjist á næsta ári. MYNDATEXTI Sturla Böðvarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar