Sveinbjörn Jakobsson SH 10
Kaupa Í körfu
Nýr bátur er kominn til Ólafsvíkur og er hann í eigu Útgerðarfélagsins Dvergs ehf. Báturinn sem ber nafnið Sveinbjörn Jakobsson SH 10, er stálskip smíðað á Akranesi árið 1967 og er 101 brúttórúmlest. Skipið var endurbyggt árið 1997 og ný vél sett í það árið 2001 og er skipið hið glæsilegasta. Fyrir á Dvergur ehf. trébát með sama nafni sem smíðaður var í Danmörku árið 1964 en honum verður lagt. Hann er um 100 lestir stærð og mikið happaskip. Hann er einn af fáum bátum sem eftir er á landinu í þessum bátaflokki. Útgerðarfélagið Dvergur ehf er fjölskyldufyrirtæki og eitt af elstu útgerðarfélögum landsins en það var stofnað um 1950 og er í eigu sömu aðila sem stofnuðu það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir