Bechtel byggir - Fjarðaál

Steinunn Ásmundsdóttir

Bechtel byggir - Fjarðaál

Kaupa Í körfu

Í eldhúsi starfsmannaþorpsins á Reyðarfirði eru notuð sex tonn af matvælum á dag. Hráefni til matargerðar er keypt fyrir næstum 80 milljónir á mánuði. MYNDATEXTI Risasúpupottur Kristján Jónasson innkaupastjóri og Bjarni Ólafsson yfirkokkur segja mikil umsvif í eldhúsi starfsmannaþorpsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar