Bechtel byggir - Fjarðaál

Steinunn Ásmundsdóttir

Bechtel byggir - Fjarðaál

Kaupa Í körfu

Úti á tröppum í góða veðrinu situr ung stúlka sem er nýkomin frá Adelaide í Ástralíu, þar sem hún á heima, til starfsmannaþorpsins til að vinna þar við þrif. Hún heitir Freyja Viatman Ómarsdóttir , fæddist á Íslandi og á íslenskan föður á Stöðvarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar