Bechtel byggir - Fjarðaál

Steinunn Ásmundsdóttir

Bechtel byggir - Fjarðaál

Kaupa Í körfu

Agata Kubs kom frá Lodz í Póllandi fyrir tæpum mánuði þar sem hún er að ljúka námi í bankaviðskiptum. Hún starfar nú sem móttökuritari í aðalstöðvum starfsmannaþorps Bechtel á vegum fyrirtækisins ESS sem rekur alla þjónustu í þorpinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar