Bechtel byggir - Fjarðaál

Steinunn Ásmundsdóttir

Bechtel byggir - Fjarðaál

Kaupa Í körfu

"Ég er tækjamaður og er aðallega að grafa hér út um allt svæði fyrir Suðurverk," segir Sigurður Freyr Pétursson frá Patreksfirði. Hann hefur unnið á álverssvæðinu tæpt ár og líkar býsna vel. MYNDATEXTI Þeir Sigurður Freyr Pétursson (t.v.) og Arnar Hólm (t.h.) vinna hjá Suðurverki, en Þorbjörn Magnússon (f.m.) er hættur því honum gast ekki að ströngum öryggisreglum Bechtel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar