Hellisheiðarvirkjun

Ragnar Axelsson

Hellisheiðarvirkjun

Kaupa Í körfu

Einn helsti kostur jarðvarmavirkjana, umfram vatnsaflsvirkjanir, er að ekki þarf að sökkva landsvæðum undir miðlunarlón og því eru sjáanleg umhverfisáhrif af völdum jarðvarmavirkjana mun minni. Áhrifin eru þó umtalsverð, eins og þeir sem aka framhjá Hellisheiðarvirkjun sjá mætavel. Þegar komið er að Hellisheiði úr vestri ber fyrst á töluvert sveru röri sem hlykkjast frá stöðvarhúsinu við Kolviðarhól og að niðurdælingarholu sunnan við Suðurlandsveg. MYNDATEXTI: Sjónmengun - Það er tæknilega mögulegt að leggja þessa leiðslu neðanjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar