Halla Gunnarsdóttir í Gallerí Turpentine

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halla Gunnarsdóttir í Gallerí Turpentine

Kaupa Í körfu

GALLERÍ Turpentine er um þessar mundir fullhlaðið skúlptúrum og olíumálverkum af kynjaverum á borð við mannhesta og hálfhrúta. Tilefnið er sýningin Hibridi og vísar latneskur titillinn í þann samruna manna og dýra sem þar er í aðalhlutverki. Um er að ræða fyrstu einkasýningu listakonunnar Höllu Gunnarsdóttur í Reykjavík en Halla hefur síðastliðin ár verið búsett í New York við nám og störf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar