Skóbúðin Trippen skart
Kaupa Í körfu
Þegar kona ber svona stóran hring, þá þarf hún í raun ekkert annað skart," segir Berglind Gestsdóttir, eigandi Trippen-skóbúðarinnar við Rauðarárstíg, um hringa stórbrotna sem fást í verslun hennar. "Þetta eru allt módelhringar og handunnir eftir pöntunum, en konan sem hannar þessa hringa heitir Daniela De Marchi en hún er ítölsk og fyrirmynd hennar í þessum skartgripum eru kórallar," segir Berglind sem einnig er með eyrnalokka, hálsmen og armbönd í kóralskartinu. MYNDATEXTI Berglind skartar einum af hringum Danielu, en þá má finna í mörgum útgáfum eins og sjá má.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir