Lifun - Innlit

Brynjar Gauti

Lifun - Innlit

Kaupa Í körfu

Stundum þarf ekki að gera stórkostlegar breytingar til þess að íbúð fái algjörlega nýtt yfirbragð og þá getur oft verið gott að fá ráðgjöf frá fagaðilum til þess að vel takist til. Finnur Björgvinsson arkitekt aðstoðaði nýlega son sinn, Alfreð Finnsson, og konu hans, Evu Björk Hlöðversdóttur, með slíkum hætti þegar þau fluttu frá Vestmannaeyjum í sumar. MYNDATEXTI Með því að fjarlægja efri skápana fékk eldhúsið léttara yfirbragð og var hluti gömlu skápanna endurnýttur á ganginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar