Grænlesk börn á Bessastöðum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grænlesk börn á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

HÓPUR grænlenskra barna sem dvelja hér á landi við sundæfingar þáði í gær heimboð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og skoðaði sig um á Bessastöðum. Er þetta væntanlega einn af fjörugri hópunum sem þar hafa litið inn í heimsókn undanfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar