Rjúpa í Hádegismóum 2

Rjúpa í Hádegismóum 2

Kaupa Í körfu

"ALVARLEGASTA gagnrýni okkar sem við getum alls ekki sætt okkur við er þessi tillaga stofnunarinnar um veiðitíma," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotvís, um veiðiráðgjöf Náttúrufræðistofnunar vegna rjúpnaveiða í ár. MYNDATEXTI Samkvæmt veiðiráðgjöfinni má veiða 45 þúsund rjúpur í ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar