100 ára afmæli Kaaber
Kaupa Í körfu
FYRSTA íslenska heildsalan, Ó. Johnson & Kaaber, stóð fyrir miklum fögnuði í gær, en hundrað ár eru liðin frá stofnun fyrirtækisins. "Þetta er náttúrulega stórkostleg stund og á þessum tímamótum minnist maður þeirra sem lögðu grunninn að þessu og eru nú fallnir frá," segir Helga Guðrún Johnson, stjórnarmaður í stjórn fyrirtækisins. Hún segir að vissulega sé freistandi að horfa á 100 ára gamalt fyrirtæki sem elliært gamalmenni. "Við höfum því ákveðið að gera orð Emily Dickinson að okkar: Við verðum ekki eldri með árunum, heldur nýrri með hverjum deginum," segir Helga. MYNDATEXTI Ólafur Ó. Johnson og Helga Guðrún Johnson voru glaðbeitt í afmælisfagnaði ÓJ&K í höfuðstöðvunum í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir