Síðasta skemmtiferðaskipið

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Síðasta skemmtiferðaskipið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ blés hressilega á Akureyri í gær þegar síðasta skemmtiferðaskip sumarsins, hið tignarlega Sea Princess, sótti höfuðstað Norðurlands heim. Fjölmörg skemmtiferðaskip leggja leið sína að Íslandi á hverju ári og fer þeim reyndar sífellt fjölgandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar