Hollenskir blaðamenn í Grímsey
Kaupa Í körfu
Grímsey | Tveir blaðamenn, þeir Eric van den Berg og Stefan Kuit, starfa báðir við dagblaðið de Volkskrant sem er nokkurs konar "Morgunblað" Hollendinga. Ericmun skrifar stóra grein í blaðið en Stefan er hér til að taka netkvikmynd um Grímsey og lífið á heimskautsbaug. Þessi mynd mun birtast á netsíðu de Volkskrant í október nk. Þeir félagar hafa 10 daga viðdvöl á Íslandi. Önnur viðfangsefni ferðarinnar er að skrifa um og mynda lífið í Reykjavík, á Búðum á Snæfellsnesi og við Mývatn svo eitthvað sé nefnt. Stór hluti efnis frá Grímsey mun tileinkaður taflinu, dr. Daníel Willard Fiske og hans miklu áhrifum á líf Grímseyinga fyrr og nú. Og svo munu þeir auðvitað sýna og segja frá mannlífinu í dag á heimskautsbaugnum. MYNDATEXTI Hollendingarnir Stefan Kuit og Eric van den Berg leist vel á Grímsey.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir