Kárahnjúkar og Kringilsárrani, svæði sem fer undir vatn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kárahnjúkar og Kringilsárrani, svæði sem fer undir vatn

Kaupa Í körfu

Þrenningin sanna og eina, land, þjóð og tunga, er samofin tilvist okkar Íslendinga. Í sjálfstæðisbaráttunni voru þjóðin og tungan miðlæg en getur verið að landið hafi nú verið sett á oddinn? Er þjóðernishyggja að þoka fyrir ættjarðarhyggju? Eða er landið bara í brennidepli vegna framkvæmda við stóriðju? Hvers vegna slá hjörtu umhverfisverndarsinna svo ört? Og gætir áhrifanna víðar en í umræðunni? Sækja listamenn í auknum mæli innblástur til landsins og hvers vegna er sveitarómantíkin svona áberandi í klæðaburði og tísku nú um stundir? MYNDATEXTI: Heilög verðmæti? - Fossar, gróður, lækir, blóm og annað sem hverfur sjónum þegar hleypt verður vatni á stífluna austur á Kárahnjúkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar