Hafnarborg sýning
Kaupa Í körfu
AÐ sýningunni Mega vott sem opnar í Hafnarborg í dag koma fjórar íslenskar listakonur og ein bandarísk. Þetta eru þær Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Jessica Stockholder. Er sýningunni ætlað að setja í samhengi verk listakvennanna fimm og vera til vitnis um nýjar nálganir í listgreininni og þá ekki síður um femínísk sjónarhorn á viðfangsefnin, en allar eiga listakonurnar það sameiginlegt að hafa tekið þátt í þeirri umbreytingu sem orðið hefur á höggmyndalistinni undanfarið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir