Þorleifur Hauksson og Silja Aðalsteinsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Þorleifur Hauksson og Silja Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Silja Aðalsteinsdóttir tók við Einari af Þorleifi og hafði með höndum útgáfu hans í nokkur ár. Silja segir að móttökurnar hafi alla tíð verið rosalega fínar. "Það var reyndar ein bók sem olli hneykslun, Var það vofa, Einar Áskell . Einhverjir tóku upp á því að segja að hún hræddi börn að óþörfu. Það varð smá uppþot en það varði stutt og féll um sjálft sig nánast undir eins MYNDATEXTI Útgefendurnir Þorleifur Hauksson og Silja Aðalsteinsdóttir voru í forsvari fyrir útgáfu bókanna um Einar Áskel á sínum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar