Patricia Pires Boulhosa

Þorkell Þorkelsson

Patricia Pires Boulhosa

Kaupa Í körfu

Íslenzk vinkona hennar, skiptinemi í Brasilíu, gaf henni Egils sögu og þar með voru örlög Patriciu Pires Boulhosa ráðin. Nú hefur hún skrifað doktorsritgerð við Cambridge-háskóla um Íslendinga og Noregskonunga og í samtali við Lesbók segir hún niðurstöðu sína þá, að Gamli sáttmáli sé tilbúningur; færður fyrst í letur á fimmtándu öld og í hennar tíðaranda en sé ekki frá 1262. MYNDATEXTI: Patricia Pires Boulhosa Gamli sáttmáli er ekki samhljóma Íslandi 13ndu aldar en smellpassar við 15ndu öldina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar