Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur

Kaupa Í körfu

Ég held að það sé hollt fyrir alla að horfa út í himingeiminn, skynja hvað hann er stór og hver staða okkar í veröldinni er," segir stjörnufræðingurinn Þorsteinn Sæmundsson. Að kveldi 28. september mun rödd Þorsteins hljóma í útvarpstækjum landsmanna en hann hyggst lýsa í beinni útsendingu á Rás 2 því sem fyrir augu ber uppi í himinhvolfinu. Eins og fram hefur komið verður slökkt á öllum götuljósum á höfuðborgarsvæðinu frá 22.00-22.30, í tengslum við upphaf Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. MYNDATEXTI: Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar