Steindór Andersen formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Steindór Andersen formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar

Kaupa Í körfu

Þó að áhuginn sé mikill á rímnakveðskap og þjóðlegum fróðleik, þá er ekkert fornt við eldhúsið á heimili rímnamannsins Steindórs Andersens, formanns Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Smjörið verður ekki til þegar rjóminn er skekinn í strokki heldur liðast úr fernu og engar eru hlóðirnar, - matur ýmist eldaður á eldavél eða í örbylgjuofni. En tvær bækur á eldhúsborð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar