Bjarni Geir Alfreðsson

Sverrir Vilhelmsson

Bjarni Geir Alfreðsson

Kaupa Í körfu

Það rifjast upp fyrir blaðamanni á veitingastaðnum á BSÍ hversu erfitt er að ná kjötinu af kótelettunum. Ef til vill er það þess vegna sem kjötið er svona gott. Á næsta borði horfist maður í augu við matinn og byrjar svo að naga hausinn á skepnunni. Kjammi og kók er þessi skyndibiti kallaður. - Ég kem hingað til að fá matinn sem ég fæ ekki heima hjá mér, segir einn fastagesta, sem spilar á gítar í vinnunni en kótelettur á BSÍ - plokkar kjötið af beinunum af sömu nákvæmni og strengina á gítarnum. MYNDATEXTI: BJARNI SNÆÐINGUR VEITINGAMAÐUR "Ég var skyggn á framtíðina og mitt nánasta umhverfi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar