Bíbílína

Eyþór Árnason

Bíbílína

Kaupa Í körfu

Bíbílína, arftaki Bíbí heitins, þvaðrar út í eitt og skipar unglingnum á heimilinu reglulega í bað. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir tók símaviðtal við þennan málglaða páfagauk. MYNDATEXTI: Blátt á goggnum Enginn vissi hvort Bíbílína væri karl eða kona fyrr en hann varð kynþroska og blái bletturinn á trýninu ljóstraði upp um kynferði hans. Þá var hann þegar búinn að læra nafnið sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar