Hafliði Hallgrímsson, sýning í Hallgrímskirkju
Kaupa Í körfu
Hafliði Hallgrímsson opnar í dag myndlistarsýningu í anddyri Hallgrímskirkju þar sem sýnd verða 12 málverk sem hann málaði í vetur. Hafliði er trúlega þekktari fyrir tónsmíðar og sellóleik, en hann hefur þó lengi fengist við myndlist meðfram tónlistinni. "Ég hef verið í tímum í listaskólanum í Edinborg og þess vegna unnið meira í myndlistinni en nokkru sinni áður," segir Hafliði, en hann er búsettur í Edinborg MYNDATEXTI Að sögn Hafliða hafa myndirnar yfir sér kyrran blæ sem á að passa við fordyri kirkjunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir