Akranes ÍA - Inter Turku 0:4

Þorkell Þorkelsson

Akranes ÍA - Inter Turku 0:4

Kaupa Í körfu

Skagamenn hafa lokið keppni í Inter-Totokeppninni í knattspyrnu eftir 4:0-tap liðsins gegn finnska liðinu FC International Turku á Akranesvelli í gær en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Finnlandi. MYNDATEXTI: Skagamaðurinn Kári Steinn Reynisson var fyrirliði gegn finnska liðinu Turku í gær en ÍA tapaði með fjórum mörkum gegn engu og er úr leik í Inter-Toto-keppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar