Þorbjörg og Þorsteinn
Kaupa Í körfu
ÞORSTEINN Eyjólfsson, eða Steini í Hákoti eins og hann er jafnan nefndur, varð 100 ára í gær og þakkar hann helst hóflegu líferni því að hann hefur náð þessum háa aldri. Það er þó augljóslega líka eitthvað í genunum sem veldur langlífinu því Þorsteinn á eldri systur, Þorbjörgu, sem varð 100 ára fyrir tæplega tveimur árum. Hún mætti að sjálfsögðu í afmælisveisluna hjá litla bróður um helgina. MYNDATEXTI: Aldavinir - Í rúmlega 100 ár hefur farið vel á með Þorbjörgu og Þorsteini.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir