Bílddælingar fagna Völu Flosadóttur
Kaupa Í körfu
Bílddælingar fylgdust spenntir með stangarstökkskeppninni í gærmorgun og samgleðjast Völu "Maður situr með tárin í augunum" Það féllu mörg gleðitárin á Bíldudal, hinni gömlu heimabyggð Völu Flosadóttur, þegar hún steig á verðlaunapallinn á Ólympíuleikunum í Sydney í gær. Margir fylgdust með keppninni í Sjónvarpinu og rifjuðu upp kynni sín af afrekskonunni. Og það var flaggað til heiðurs Völu eins og svo oft áður þegar hún hefur unnið afrek í stangarstökkinu. NYDATEXTI: Kennsla var felld niður í grunnskólanum á Bíldudal í gærmorgun svo nemendur og kennarar gætu fylgst með Völu Flosadóttur, fyrrverandi nemanda skólans, á Ólympíuleikunum. Þessir drengir voru á heimleið úr skóla og hafa greinilega ekki orðið fyrir vonbrigðum með árangur hennar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir