i - 8 Finnbogi Pétursson
Kaupa Í körfu
ÉG VAR búin að standa inni í galleríinu dágóða stund, fara niður og koma upp aftur og var eiginlega á leiðinni út þegar það gerðist: Í ljósgeislunum í verki Finnboga leystist veggurinn upp, hann var ekki lengur úr föstu efni heldur bylgjaðist eins og hvít gluggatjöld í sólskini og sunnangolu. MYNDATEXTI Þessi að því er virðist upplausn fasts efnis í flæðandi ljós er kraftaverki líkust og minnti mig á frásagnir af kraftaverkum unnum með hljóðbylgjum í Tíbet," segir í umsögn um sýningu Finnboga Péturssonar í i8.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir