Varnarliðið kveður

Sverrir Vilhelmsson

Varnarliðið kveður

Kaupa Í körfu

Það heyrir jafnan til tíðinda þegar byggðarlög leggjast í eyði. Fólkið á heiðinni verður horfið þaðan um mánaðamótin. Pétur Blöndal skoðaði þennan eyðilega stað og heyrði ofan í nokkra varnarliðsmenn. MYNDATEXTI: Keila - Chris og Karla Bennett kynntust Íslendingum í keiluíþróttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar