Björn Haraldsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn Haraldsson

Kaupa Í körfu

Björn Haraldsson fæddist í Reykjavík 1943. Hann lærði húsgagnasmíði og nam við Harry Luneberg School of Seamanship í Bandaríkjunum. Björn starfaði sem smiður, og á árunum 1965-1970 sem sjómaður og sigldi mest á Kyrrahafssvæðinu. Frá árinu 1970 hefur Björn rekið verslunina Báruna í Grindavík en hann var einnig meðhjálpari við Grindavíkurkirkju í áratug. Í vor var Björn kosinn í bæjarstjórn Grindavíkur sem fulltrúi Frjálslyndra. Björn er kvæntur Guðnýju Hallgrímsdóttur verslunarmanni og eiga þau fjögur börn og átta barnabörn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar