Harpa í Ámundarsal

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Harpa í Ámundarsal

Kaupa Í körfu

"INNSETNINGARNAR hafa ákveðna tengingu innbyrðis," segir Harpa Árnadóttir sem opnar í dag sýningu á Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Um er að ræða tvær innsetningar eftir Hörpu, "Teikningar" og "Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar," og verður sú fyrrnefnda í Gryfju listasafnsins en hin í Arinstofu. MYNDATEXTI Minjar Ummerki um hið horfna og það sem var eru aberandi leiðarþema í innsetningum Hörpu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar