Hallsteinn Sigurðsson

Brynjar Gauti

Hallsteinn Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Í sýningarskrá sem fylgir sýningu Hallsteins Sigurðssonar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Hjól - Plógur - Vængir, kemst listfræðingurinn Jón Proppé svo að orði að verk listamannsins séu "nokkuð sér á parti í jurtagarði íslenskrar höggmyndalistar þar sem þó er allfjölbreytt flóra". Sjálfur vill Hallsteinn lítið gera út af orðum Jóns um sérstöðu sína enda hógværðin uppmáluð þegar talið berst að listsköpun hans. Það er viðeigandi að nota sama lýsingarorð um létt og tær listaverkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar