Skemmtilegar skjóður

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skemmtilegar skjóður

Kaupa Í körfu

Í tískuvöruverslunum úir og grúir af haustfatnaði. Fylgihlutir eins og töskur setja að sjálfsögðu sinn svip á tískuna. Núna eru þær stórar og veglegar og hafa mikið geymslurými. En hvað geyma konur í töskunum sínum? MYNDATEXTI Tautaska Fjólublátt verður áberandi í vetur. Dieseltaskan er úr taui, kostar 21.990 og fæst í Kúltúr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar