Börn í reiðskóla

Börn í reiðskóla

Kaupa Í körfu

Athygli vekur hve styrkleiki barna- og unglingaflokka á hestamannamótum er orðinn mikill. Þar má sjá þrautþjálfaða knapa, oft á hestum sem myndu sóma sér vel í fullorðinsflokkum og er aðdáunarvert hversu vel unga kynslóðin stendur sig í keppni. MYNDATEXTI: Sjö og átta ára gömul börn á pollanámskeiði hjá Fáki, kennarinn er Sigurður Matthíasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar