Kertaskreytingar
Kaupa Í körfu
HVER árstíð hefur sín sérkenni. Þegar húmar að á haustin kveikjum við á ljósunum eftir bjart sumarið og látum þau loga á myrkum vetri. Kertaljós hefur allt aðra náttúru en raflýsing, það veitir annars konar birtu og yl. Þar sem ljós logar í rökkri er hægt að útiloka myrkrið og einbeita sér að ljósinu, horfa í bjartan logann, slaka á í amstri dagsins skamma stund og leiða hugann að því sem hverjum finnst skipta máli. Slíkar ljósmínútur eru lífsgæði sem allir geta veitt sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir