Hreinsunarátak við Selásskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hreinsunarátak við Selásskóla

Kaupa Í körfu

HREINSAÐ var til í Árbæ í gær undir merkjum fegrunarátaksins "Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík". Lögðust íbúar hverfisins á eitt um að snyrta sitt nánasta umhverfi, tína rusl, leggja túnþökur, sópa og laga girðingar svo dæmi séu tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar