Steypuvinnan að klárast

Steypuvinnan að klárast

Kaupa Í körfu

STEYPUVINNU lauk í gær við nýju umferðarbrúna á gatnamótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Byrjað var að steypa kl. 3 að morgni laugardags og að sögn Guðfinnu Hinriksdóttur, verkefnisstjóra hjá Eykt, gekk verkið mjög vel, meðal annars vegna góðs veðurs, og lauk þremur tímum á undan áætlun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar