Konukot

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Konukot

Kaupa Í körfu

60 gistu í konukoti - Rúmlega 60 heimilislausar konur hafa leitað skjóls í næturathvarfinu Konukoti um lengri eða skemmri tíma frá því það var opnað fyrir um tveimur árum. UM tíu konur að meðaltali hafa gist þar í hverjum mánuði undanfarið eitt og hálft ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar