Krakkar tálga við Elliðavatn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar tálga við Elliðavatn

Kaupa Í körfu

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur bauð börnum að koma í tálgunargöngu og tálgunarnámskeið á laugardaginn. Fjöldi barna lagði leið sína í gönguna ásamt foreldrum sínum og sóttu þau sér efnivið í nágrenni gamla Elliðavatnsbæjarins í Heiðmörk. Þegar því var lokið og allir höfðu sótt sér greinar við hæfi kenndi Valdór Bóasson smíðakennari börnunum listina að tálga. MYNDATEXTI: Klippt - Þessi unga stúlka átti ekki í vandræðum með að ná sér í grein til tálgunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar