Haraldur Sveinsson

Haraldur Sveinsson

Kaupa Í körfu

GÖNGUR og réttir standa nú sem hæst. Réttað var í Hrunarétt á föstudag og í Skaftholtsréttum og í Skeiðaréttum í gær, laugardag. MYNDATEXTI: Veturgamalt. - Haraldur Sveinsson á Hrafnkelsstöðum heimti tvo veturgamla hrúta sem höfðu gengið úti í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar