Konukot
Kaupa Í körfu
Frá því næturathvarfið Konukot var opnað fyrir um tveimur árum hafa yfir sextíu konur leitað þar skjóls um lengri eða skemmri tíma. Sunna Ósk Logadóttir heimsótti konurnar í Konukoti sem nú ríkir óvissa um hvort rekið verður áfram með sama sniði. Hugmyndafræðin að baki starfsemi Konukots er einföld; að skapa griðastað fyrir heimilislausar konur á nóttunni og koma þar með í veg fyrir það að þær þurfi að sofa úti. Hér er engin meðferðarstefna í gangi, engar fortölur í þeim tilgangi að reyna að fá konurnar til að snúa til betra lífs, en auðvitað erum við himinlifandi þegar það gerist og aðstoðum auðvitað þær konur sem vilja við að komast í samband við rétta fagaðila. MYNDATEXTI: Griðastaður - Í Konukoti er konum sýnd virðing, segir Katla Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir