Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Veiðimenn eru farnir að kasta í þær laxveiðiár sem fyrstar voru opnaðar, Norðurá og Blöndu, og á næstu vikum hefst veiði í öðrum ám. MYNDATEXTI: Nýjungar úr smiðju frances.is. Efst er Black Eyed Prawn og þá, eftir sólargangi: Tveir bomberar, Snælda og Frances, þá þrjár útgáfur af RT, tvær keilutúpur og ein "longtail". Loks er Snælda "Olís".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar