Útskriftir, Visa reikningar og innheimtuseðlar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Útskriftir, Visa reikningar og innheimtuseðlar

Kaupa Í körfu

umræðu um efnahags- og hagstjórnarmál er mikið rætt um hugtök eins og verðbólgu, vexti og stýrivexti og gengi gjaldmiðla. Hins vegar er ekki ljóst við fyrstu sýn hvaða áhrif þessar hagtölur hafa hver á aðra, og það sem meira máli skiptir, á heimilisbókhald landsmanna. Verðbólga er skilgreind sem almenn hækkun verðlags á ársgrundvelli, þannig að sé verðbólga um 4% á ári, hafa vörur almennt hækkað í verði sem því nemur á árinu. Verðbólga er mæld með neysluverðsvísitölu, sem hugsa má sem eins konar hitamæli á hagkerfið, en vísitalan er fundin út með því að fylgjast með breytingum á verði á ýmsum vörum og þjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar