Jóhanna Embla Þorsteinsdóttir

Eyþór Árnason

Jóhanna Embla Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

JÓHANNA Embla Þorsteinsdóttir, ellefu ára nemandi í Varmárskóla, var í kennslustund í samfélagsfræði þegar eldsvoðans varð vart á föstudag. Hún segir að allir í bekknum hafi haldið að um æfingu væri að ræða, kennarinn einnig. "Þegar við vorum komin fram á gang þá lét kennarinn okkur fara í tvöfalda röð og finna félaga. Við fundum reykjarlykt á ganginum og þá fengum við, ég og vinkona mín, svolítið sjokk." MYNDATEXTI: Embla fékk svolítið sjokk þegar hún fann reykjarlykt á göngunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar