Örn Bjartmars Ólafsson

Eyþór Árnason

Örn Bjartmars Ólafsson

Kaupa Í körfu

"VIÐ héldum fyrst að þetta væri brunaæfing og ætluðum ekki að fara út," segir Örn Bjartmars Ólafsson, ellefu ára nemi í Varmárskóla, um fyrstu viðbrögð sín við eldinum á föstudag. Fljótlega varð honum og öðrum í bekknum hins vegar ljóst að um alvöru eldsvoða var að ræða og fylgdu þau því aðgerðaráætlun skólans. MYNDATEXTI: Örn Bjartmars Ólafsson var í handmennt þegar brunabjallan glumdi. Hann segir að tíðar brunaæfingar í skólanum hafi hjálpað mikið til á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar