Kárahnjúkavirkjun í ágúst 2006
Kaupa Í körfu
Kárahnjúkavirkjun | Framkvæmd þeirra mótvægisaðgerða sem umhverfisráðherra setti sem skilyrði fyrir byggingu Kárahnjúkavirkjunar árið 2001 er á ýmsum stigum. Hluti þeirra 20 atriða sem sett voru sem skilyrði fyrir framkvæmdinni hefur þegar verið uppfylltur með ákveðnum breytingum á hönnun virkjunarinnar og staðsetningu mannvirkja, vegstæða, efnisnáma og haugstæða, auk þess sem fallið var frá nokkrum þáttum framkvæmdarinnar. MYNDATEXTI: Lónstæðið - Landsvirkjun segir öll skilyrði umhverfisráðherra um mótvægisaðgerðir uppfyllt og unnið sé að vörnum gegn áfoki úr Hálslóni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir