Skaftholtsréttir

Sigurður Sigmundsson

Skaftholtsréttir

Kaupa Í körfu

Þjórsárdalur | Áfanga við endurbyggingu hinnar fornu Skaftholtsréttar í Þjórsárdal var fagnað í réttunum um helgina. Jafnframt var afhentur styrkur útibús Landsbanka Íslands á Selfossi til verksins. Réttin skemmdist mikið í Suðurlandsskjálftunum árið 2000, og var raunar farin að láta verulega á sjá fyrir þann tíma. Gert var við almenninginn þá um sumarið. Á síðasta ári stofnað félag áhugamanna, Vinir Skaftholtsrétta, í þeim tilgangi að endurbyggja réttina. MYNDATEXTI: Stuðningur - Nína G. Pálsdóttir, útibússtjóri Landsbankans, afhenti Lilju Loftsdóttur fjalldrottningu styrk að viðstöddum Kristjáni Guðmundssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar