Ray Winstone leikari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ray Winstone leikari

Kaupa Í körfu

ÞVÍ ER ekki að neita að mér líst ekki alltof vel á að taka viðtal við Ray Winstone. Ég efast ekki um að hann er ágætismaður, en á löngum og áhugaverðum ferli hefur Ray aðallega leikið skúrka og skítseiði, og kannski ekki skrýtið að ég þurfi að setja mig í stellingar til að geta dregið skil á milli leikara og hlutverks. Það kemur auðvitað á daginn að Ray er mesti ljúflingur, og undir hrjúfu yfirborðinu leynist blíður fjölskyldufaðir sem hafnaði hlutverki í hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð Sopranos til að geta verið meira með konu sinni og dætrum sínum þremur:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar